föstudagurinn 29. maķ

28.05.2015 | Munnvatn segir fyrir um žjįlfunarįlagiš
Viltu vita hversu hart þú lagðir að þér á nýafstaðinni æfingu? Spýttu þá út úr þér munnvatni! Leitt hefur verið í ljós í rannsókn, sem nýverið var gerð í Bandaríkjunum, að magnið af nýrnahettuhormóninu kortísóli í munnvatni veitir nákvæmar upplýsingar um það hversu hart við leggjum að okkur líkamlega. Þó má búast vi&e

23.05.2015 | Kalk og D-vķtamķn gegn beinžynningu
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald og uppbyggingu beina. D vítamín eykur kalkupptöku líkamans og áður var talið að inntaka D vítamíns drægi úr beinþynningu hjá öldruðum. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að inntaka D vítamíns eingöngu, hefur engin áhrif á beinþynningu. Inntaka D vítamíns verður að vera samhliða kalkneyslu til að hún auki kalkinntökuna og hafi áhr

18.05.2015 | Hendum žrišjung af mat
Í blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að fólk hendir um þriðjungi þess matar sem það

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti