mįnudagurinn 26. janśar

13.01.2015 | Hvķtur sykur eša Hrįsykur?
Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og líklega stafar það af því hvað við notum ofboðslega mikið af sykri. Sykur leynist mjög víða og &th

2.01.2015 | Lķf og fjör
Mjög góð líkamsrækt getur reynst vita gagnslaus ef við ekki höfum gaman af henni. Þegar velja skal líkamsrækt er mikilvægt að hugleiða hvort okkur finnist hún skemmtilegt. Nauðsynlegt er að líkamsræktin höfði til okkar ef ætlunin er að öðlast nægilega hvatningu til að leggja stund á hana viku eftir viku. Tilbreytingarinnar vegna er góð hugmynd að hafa nokkrar tiltækar líkamsræktartegundir, sem velja má úr

20.12.2014 | Lįgt kólesterólmagn
Þolþjálfun lækkar hlutfallið af skaðlegu LDL-kólesteróli blóðsins en hækkar hlutfallið af vænlegu HDL-kólesterólinu. Hvort tveggja hefur heillavænleg áhrif í þá veru að fyrirbyggja æðakölkun og minnkar líkur á blóðtappa í hjarta, blóðtappa í heila, heilablæðingu og verkjum í fótleggjum á göngu. Það er einkum hreyfing á borð við hressilega gön

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti