mįnudagurinn 4. maķ

21.04.2015 | Langar žig aš brenna fitu? Ég er meš gott rįš: Lyftu žungt!
Ég heyri á hverjum einasta degi að fólk vilji ekki lyfta lóðum vegna þess að það vilji ekki vera massað eða fá vöðva. Þetta á nú aðallega við um kvenkynið og eitt mest krefjandi í mínu starfi er að fá konur til að lyfta lóðum og kannski reyna að bæta aðeins þyngdir. Málið er bara ekki svo einfalt og að bæta á sig vöðvum er mikil vinna og krefst margra æfinga þar sem vö&et

15.04.2015 | B6 vķtamķn (Pżridoxķn)
B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 vítamín kemur að starfsemi heila og vöðva, vi

11.04.2015 | Vöšvarnir...
Vöðvarnir sem notaðir eru í þolþjálfun verða færari um að taka til sín næringarefni, á borð við fitu og sykur, sem brenna á sem orkugjafa. Vöðvafrumurnar fá einnig fleiri hvatbera, en það nefnast orkuver frumnanna, sem breyta fitu og kolvetni í orku. Þá má einnig geta þess að vöðvarnir eru næmari fyrir hormónum á borð við insúlín í nokkra daga eftir hverja þjálfun. Þett

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti