föstudagurinn 24. október

20.10.2014 | Magnesķum
Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, vöðvakippum og fyrirtíðarspen

13.10.2014 | Aukning ķ gręnmeti og įvöxtum, sykurinn minnkar
Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning á matvöru og draga frá &ua

7.10.2014 | Minnkašu ęfingarnar smįm saman
Þeir sem verið hafa í líkamlegu toppformi áður fyrr geta engan veginn leyft sé að slaka á hvað heilnæma lifnaðarhætti varðar, að minnsta kosti ekki án þess að það hafi afleiðingar á holdarfarið. Þetta eru hinar sorglegu niðurstöður franskrar rannsóknar, þar sem fylgst var með 20 afreksmönnum á sviði róðurs á 10 ára tímabili þar sem einkum voru kannaðar afleiðingar þess a

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti