mišvikudagurinn 1. október

10.09.2014 | Hvers vegna kryddum viš meš salti?
Hvers vegna ættum við yfirleitt að vera að nota salt fyrst það hefur svona slæm áhrif á heilsuna? Ástæður þess eru bæði margar og góðar. Salt er fyrst og fremst mjög bragðaukandi krydd, sem breytt getur bragðdaufri máltíð í besta herramannsmat. Hugsið ykkur hvernig salt getur breytt kartöflum. Þegar saltið örvar bragðlaukana sem greina salt myndast andstæða við önnur bragðhrif matarins, sem í hæfilegum

3.09.2014 | Stevķa
Hin stórmerkilega jurt stevía, er upprunalega ættuð frá Suður Ameríku, nánar tiltekið frá Paraguay. Hún vex þar vilt, sem og í fleiri löndum álfunnar. Þar hefur hún verið notuð öldum saman til að gera biturt te sætt og bragðbæta ýmis jurtalyf. Eins voru laufin tuggin vegna hins dásamlega náttúrulega sætubragðs. Það var svo upp úr 1900 að menn fóru að tala um að það gæti

27.08.2014 | Salatskśffan er hęttulegasti stašurinn
Hættulegasti staðurinn í ísskápnum er salatskúffan. Á hvern fermetra í skúffuni leynast allt að 8000 bakteríur. Salatskúffur geta innihaldið 750 sinnum meira af bakteríum en talið er öruggt. Bakteríur sem geta mögulega haft lífshættuleg áhrif eins og E.coli, Salmonella og Listeria eru meðal þeirra sem fundist hafa í salatskúffum. Stjórnandi rannsóknar sem gerð var á 30 ísskápum á heimilum fó

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti