mišvikudagurinn 26. nóvember

13.11.2014 | Hvaš er hęgt aš gera til aš foršast flensuna?
Besta leiðin til að halda heilsunni er hin gullna regla að lifa heilsusamlegu lífi. Borða reglulega og fjölbreytta fæðu, hreyfa sig reglulega, drekka nóg vatn og vera vel hvíldur. Allt þetta styrkir ónæmiskerfið og minnkar líkur á smiti. Þó er á hverju hausti hægt að fara í árlega bólusetningu sem gefur um sextíu til níutíu prósent vörn gegn sýkingu. Eldir borgurum og þeim, börnum jafnt sem fullorðnum,

5.11.2014 | Blįber
Það er fátt sem ég veit skemmtilegra á þessum árstíma, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og ég öðlast djúpa og endurnærandi sálarró. Og að

27.10.2014 | Spergilkįl ķ liš meš ofnęmiskerfinu
Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og draga úr stökkbreytingum frumna. Sulforaphane virkar l&ia

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti