mišvikudagurinn 29. jślķ

Glúkósastuðull

    Glúkósastuðull sýnir hversu fljótt fæða fer út í blóðið. Því hærri tölu sem kvarðinn sýnir því hærri blóðsykur og eftir því sem talan er lægri því stöðugri er blóðsykurinn. Ákjósanlegast er að vera með sem lægstan blóðsykurstuðull fyrir fitubrennsluáhrif.

Glúskósastuðull
LágurFæðutegund/Kolvetnisgerð
22Kirsuber
25Greipaldin
28Ferskjur
31Þurrkaðar apríkósur
32Undanrenna
36Epli
36Perur
37Heilhveitipasta
Meðal
41Eplasafi
42All-Bran
43Vínber
44Hafraklíði
45Fjölkornabrauð
47Forsoðin hrísgrjón
48Bulgur-mjöl
48Grænar baunir
50Rúgkjarnabrauð
52Kíví
53Bananar
54Kellogs Special K
55Maís 
55Hýðishrísgrjón
55Venjulegt pasta
56Hvít hrísgrjón
57Pítubrauð
57Appelsínusafi
Hár
61Hafragrautur
65Heilhveitirúgbrauð
65Venjulegur sykur
66Ananas
68Gosdrykkir (með sykri)
68Taco-brauð
69Heilveitibrauð
70Franskbrauð
71Gulrætur
72Vatnsmelóna
73Hunang
82Hrískex
83Kartöflur
84Corn flakes
90Glutensnautt franskbrauð
95Snittubrauð
100Þrúgusykur (glúkósi)
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti