föstudagurinn 28. nóvember

26.11.2014 | Skašleg efni ķ eldušum mat
Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í venjulegum mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi. Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla Acrylamides stóreykur líkur á krabbameini í leghálsi og eggjastokkum hjá konum. Acrylamide myndast þegar matur er mikið steiktur eða hitaður, þannig að hann brúnast og verður þurr. Ný efnasambönd myndast milli á

20.11.2014 | Lķkamsžyngd og lķfshęttir ķslendinga
Offita og ofþyngd verða sífellt algengari í öllum aldursflokkum. Borið saman við niðurstöður frá 1990 er aukningin mest í yngsta hóp karla þar sem nærri þrefalt fleiri flokkast nú yfir kjörþyngd. Fleiri karlar en konur eru yfir æskilegri þyngd, en karlar eru hins vegar sáttari við eigin líkamsþyngd og fara síður í megrun en konur. Ranghugmyndir um eðlilega líkamsþyngd eru áberandi meðal ungs fólks, &t

13.11.2014 | Hvaš er hęgt aš gera til aš foršast flensuna?
Besta leiðin til að halda heilsunni er hin gullna regla að lifa heilsusamlegu lífi. Borða reglulega og fjölbreytta fæðu, hreyfa sig reglulega, drekka nóg vatn og vera vel hvíldur. Allt þetta styrkir ónæmiskerfið og minnkar líkur á smiti. Þó er á hverju hausti hægt að fara í árlega bólusetningu sem gefur um sextíu til níutíu prósent vörn gegn sýkingu. Eldir borgurum og þeim, börnum jafnt sem fullorðnum,

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti