mįnudagurinn 21. aprķl

3.04.2014 | Er sykur "fķkniefni" ?
Hér er smá frétt fyrir þau okkur sem ekkert skilja í því að það er eins og við séum stundum stjórnlaus þegar kemur að sykrinum. Morgunblaðið frá rannsókn sem gerð var á rottum, til að kanna áhuga þeirra á sykri. Þessar rottur voru háðar kókaíni en þegar þeim var boðið annað hvort sykur eða kókaín, þá tóku þær sykurinn fram yfir kókaí

28.03.2014 | Hver er besti tķminn fyrir lķkamsrękt?
Í Morgunblaðinu var skoðað hvort betra væri að æfa á morgnana eða seinnipart dags. Niðurstaðan er sú að það fer eftir því hvert markmið þitt er með æfingunum. Ef þú stefnir á að byggja upp vöðvamassa er betra að æfa seinnipartinn en ef ætlunin er að grennast henta morgnarnir betur. Þó skiptir sennilega mestu að fara eftir sínum eigin líkamstakti. Sumir njóta þess best að byrja daginn elds

20.03.2014 | Aldrei of seint aš byrja aš hreyfa sig
Aukin hreyfing um miðjan aldur getur aukið lífslíkur karla jafn mikið og að hætta reykingum, samkvæmt niðurstöðu nýrrar sænskrar rannsóknar. Samkvæmt rannsókninni hefur það sömu áhrif á lífslíkur karla að auka reglulega hreyfingu sína, á aldrinum fimmtíu til sextíu ára, og að hætta reykingum á sama aldri. Þá benda niðurstöður rannsóknarinnar til að það hafi jafnmi

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti