laugardagurinn 23. maķ

18.05.2015 | Hendum žrišjung af mat
Í blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að fólk hendir um þriðjungi þess matar sem það

13.05.2015 | Vefaukandi sterar geta valdiš grķšarlegu tapi į heilafrumum
Vefaukandi sterar geta valdið því að heilinn minnki, samkvæmt nýrri rannsókn við læknadeild Yale háskóla. Sterarnir eru gjarnan notaðir til að auka vöðvamassa og þá oft misnotaðir, en niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að slík sterataka geti valdið ,,hörmulegu tapi á heilafrumum. Allir vefaukandi sterar (e. anabolic steroids) eru efnafræðilegar afleiður af karlkynshormóninu testósteróni. Stórir

7.05.2015 | Bóluefni tališ draga śr fitusöfnum
Vísindamenn hafa þróað bóluefni sem vinnur gegn virkni hormóns sem veldur hungurtilfinningu og fitusöfnun. Þetta bóluefni var prófað á rottum og þær hættu að safna á sig fitu,en þær sem fengu það ekki fitnuðu. Rannsakendur segja þó að langt sé í að slíkt bóluefni verði prófað á fólki og alls ekki víst að það virki með þessum hætti á fólk. E

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti