fimmtudagurinn 18. desember

1.12.2014 | Fķknin hverfur ekki meš sķgarettunni
Niðurstaða rannsóknar, sem var birt í The Journal of Neuroscience, sýnir fram á að reykingar valda langtíma breytingum í heilanum og hverfa þær ekki þó reykingum sé hætt. Þessar breytingar verða á svæði í heilanum sem þekkt er fyrir að stjórna hegðun sem tengist fíknum. Rannsakendurnir, sem vinna hjá the National Institute on Drug Abuse (NIDA), rannsökuðu átta vefjasýni úr mannsheilum og báru saman

26.11.2014 | Skašleg efni ķ eldušum mat
Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í venjulegum mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi. Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla Acrylamides stóreykur líkur á krabbameini í leghálsi og eggjastokkum hjá konum. Acrylamide myndast þegar matur er mikið steiktur eða hitaður, þannig að hann brúnast og verður þurr. Ný efnasambönd myndast milli á

20.11.2014 | Lķkamsžyngd og lķfshęttir ķslendinga
Offita og ofþyngd verða sífellt algengari í öllum aldursflokkum. Borið saman við niðurstöður frá 1990 er aukningin mest í yngsta hóp karla þar sem nærri þrefalt fleiri flokkast nú yfir kjörþyngd. Fleiri karlar en konur eru yfir æskilegri þyngd, en karlar eru hins vegar sáttari við eigin líkamsþyngd og fara síður í megrun en konur. Ranghugmyndir um eðlilega líkamsþyngd eru áberandi meðal ungs fólks, &t

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti