sunnudagurinn 1. febrśar

25.01.2015 | Hlaup śti eša į hlaupabretti.... hvort į aš velja?
Hlaupabretti er sennilega það tæki sem líkir hvað mest eftir raunverulegum aðstæðum, því okkur finnst við í raun vera á fleygiferð, jafnvel þótt við hlaupum á staðnum. Þjálfunin verður auðveldari, varfærnislegri og markvissari á hlaupabretti, en að sama skapi leiðigjarnari. Kostir við hlaupabretti Þið veljið sjálf aðstæður. Hægt er að velja hversu mikið hlaupin eiga að reyna á. Stilli&et

19.01.2015 | Įhrif reglubundinar hreyfingar
Ef þið treystið ykkur einungis til að gera eitthvað eitt fyrir heilsuna, þá er líkamsrækt vænlegasti kosturinn til að stuðla að heilbrigðu lífi mörg ár fram í tímann. Vísindamenn fara ekki í grafgötur með hættuna sem er tengd því að sitja hreyfingarlaus allan daginn: Betra er að vera feitur og stunda hreyfingu en að vera grannur og latur! Þetta má einnig orða þannig að það sé varasamara að hr

13.01.2015 | Hvķtur sykur eša Hrįsykur?
Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og líklega stafar það af því hvað við notum ofboðslega mikið af sykri. Sykur leynist mjög víða og &th

Skoša allar fréttir
Panta Einkažjįlfun
Póstlisti