Fjarþjálfun
- Hentar fyrir bæði karl og kvenmenn.
- Þú getur æft á þeim tímum sem henta þér.
- Þú getur æft hvar sem er, heima eða í æfingastöð.
- Engin þörf á búnaði ef þú vilt æfa heima.
- Allar æfingar sýndar á netinu/í appi.
- Vandaðar útskýringar á framkvæmd æfinga.
- Þú færð matarprógram hannað fyrir þinn árangur.
- Þú færð það aðhald sem þú fengir ekki með því að æfa einn/ein.
MATARPRÓGRAM
Þú færð mataráætlun, sérsniðna að þínum þörfum og markmiðum. Við gætum þess að öll næring sé bragðgóð og skili einnig frábærum árangri. Næringaplanið sem þú færð er einnig hugsað til þess að vera hollt og gott fyrir líkamann.
Æfingakerfi
Þú færð allar æfingar bæði í tölvupósti og í gegnum app/vefsíðu. Appið er einfalt í notkun og fáanlegt fyrir bæði Android og iPhone. Í fjarþjálfun hjá okkur er markmiðið að hafa æfingarnar fjölbreyttar. Mikið er lagt upp úr góðum póst samskiptum til að hvetja þig áfram.
MÆLINGAR
Fyrir þá sem vilja reglulegar mælingar þá eru þær framkvæmdar í Sporthúsinu í Kópavogi af Kristjáni einkaþjálfara. Við notum mjög nákvæma mælingu og þú getur komið í venjulegum fatnaði í hana. Reynslan sýnir okkur að þeir sem koma reglulega í mælingu nái meiri árangri.
Stuðningur yfir netið
Það skiptir okkur miklu máli að þú náir árangri og þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Því leggjum við mikið upp úr öflugum stuðningi yfir netið og í tölvupósti. Öllum spurningum sem þú kannt að hafa verður svarað eins fljótt og okkur er unnt.
MATARPRÓGRAM
Þú færð mataráætlun, sérsniðna að þínum þörfum og markmiðum. Við gætum þess að öll næring sé bragðgóð og skili einnig frábærum árangri.
ÆFINGAKERFI
Þú færð allar æfingar bæði í tölvupósti og í gegnum app/vefsíðu. Appið er einfalt í notkun og fáanlegt fyrir bæði Android og iPhone. Í fjarþjálfun hjá okkur er markmiðið að hafa æfingarnar fjölbreyttar. Mikið er lagt upp úr góðum póst samskiptum til að hvetja þig áfram.
MÆLINGAR
Fyrir þá sem vilja reglulegar mælingar þá eru þær framkvæmdar í Sporthúsinu í Kópavogi af Kristjáni einkaþjálfara. Við notum mjög nákvæma mælingu og þú getur komið í venjulegum fatnaði í hana. Reynslan sýnir okkur að þeir sem koma reglulega í mælingu nái meiri árangri.
STUÐNINGUR YFIR NETIÐ
Það skiptir okkur miklu máli að þú náir árangri og þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Því leggjum við mikið upp úr öflugum stuðningi yfir netið og í tölvupósti. Öllum spurningum sem þú kannt að hafa verður svarað eins fljótt og okkur er unnt.
ÁRANGURSSÖGUR
Fjárfestu í heilsunni, hún er það dýrmætasta sem þú átt!
Þjálfarinn
Þetta er hann Kristján, hann ætlar að sjá til þess að þú komist í form. Hann kallar ekki allt ömmu sína þessi. Hann er með meira en 20 ára reynslu að grenna og stæla þjóðina. Hann hefur unnið hörðum höndum þessi ár og ekki hefur veitt af. Ef þú skellir þér í gang í fjarþjálfun hjá Kristjáni þá eru mjög góðar líkur á því að þú gætir grennst eða stælst, eða jafnvel lent í báðu tvennu. Ef þetta er eitthvað sem þú ert tilbúinn í, þá er Kristján rétti þjálfarinn fyrir þig.
Kristján hefur verið tengdur íþróttum alla sína tíð. Kristján hefur 20 ára starfsreynslu sem einkaþjálfari og heilsuráðgjafi. Síðustu 15 árin hefur hann starfað í Sporthúsinu með frábærum árangri. Hann fékk einkaþjálfunar réttindi hjá hinum virðulega skóla ISSA árið 1998. Hefur hann sótt fjölmarga fyrirlestra um heilsutengd málefni í gegnum árin.
Kristján hefur orðið tvisvar sinnum Íslandsmeistari í Vaxtarrækt og einu sinni Íslandsmeistari í kraftlyftingum. Kristján leggur mikinn metnað í að fylgjast vel með öllu sem gerist í hinum stóra og flókna heimi heilsuiðnaðarins og kemur því til viðskiptavina sinna á sem einfaldastan og skiljanlegastan hátt.
Fjárfestu í heilsunni, hún er það dýrmætasta sem þú átt !!!
Fjarþjálfun með mælingu
Einn mánuður
Kr. 16.900
-- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmæling
Þrír mánuðirVinsælast
Kr. 14.900
á mánuði- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmælingar (3x)
Fjarþjálfun án mælingar
Einn mánuður
Kr. 13.900.-
-- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmæling
Þrír mánuðirVinsælt
Kr. 11.900.-
á mánuði- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmæling
Skráning í fjarþjálfun
- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmælingar
Þrír mánuðir: 14.900 kr. á mán.
Stakur mánuður: 16.900 kr.
- Æfingaprógram
- Brennsluprógram
- Matarplan
- Stuðningur yfir netið
- Heilsuráðgjöf
- Kennsla á tæki/æfingar
- Ástandsmæling
Þrír mánuðir: 11.900. kr á mán.
Stakur mánuður: 13.900 kr.
Spurt og svarað
Þarf ég að mæta í æfingafötum í fitumælinguna ?
Það er í fínu lagi að mæta í venjulegum fötum í mælingu.
Hvernig borga ég fyrir þjálfunina ?
Það er sendur greiðsluseðill inn á heimabankann hjá þér.
Þarf ég að eiga kort í Sporthúsinu til að vera í fjarþjálfun hjá ykkur ?
Nei, þú getur æft hvar sem þú vilt.
Þarf ég að borga mig inn í Sporthúsið til að komast í fitumælinguna ?
Nei, það þarf ekki að borga neitt.
Þarf ég að senda matardagbók ?
Nei, ekki ef þú vilt það ekki, en við mælum með því.
Hvernig borga ég fyrir fjarþjálfun ef ég er ekki orðinn 18 ára, fjárráða ?
Þá færðu foreldri eða fjárráða einstakling til að borga fyrir þig,