Ofelda Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög…
Salt Salt, ef ætlunin er að neyta saltminni fæðu er öruggasta aðferðin sú að grannskoða innihaldslýsingu matvælanna og velja síðan fæðutegundir úr þeim flokki sem inniheldur minnsta saltmagnið. Salt munurinn getur…
kókos Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita - sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Við miklar rannsóknir á kókosolíunni, hefur komið í…
Líf og fjör Líf og fjör í ræktinni er mjög mikilvægt. Mjög góð líkamsrækt getur reynst vita gagnslaus ef við ekki höfum gaman af henni. Þegar velja skal líkamsrækt er mikilvægt…
Tilboð - Fjarþjálfun Tilboð í Fjarþjálfun. Skelltu þér í form með hörku fitubrennslu og krafti ! Matarplan - Holl og nærandi viku mataráætlun gerð af næringarfræðingi - Uppskriftir - Æfingakerfi og æfingaplön…
Fitubrennsla hollar venjur Hollar venjur sameinaðar, til að einfalda málið má segja að gott þol sé það að hafa úthald til þess að hlaupa eða hjóla, svo dæmi sé nefnt.…
Líf og fjör Líf og fjör í ræktinni, mjög góð líkamsrækt getur reynst vita gagnslaus ef við ekki höfum gaman af henni. Þegar velja skal líkamsrækt er mikilvægt að hugleiða…
Reykingar Fíkn, niðurstaða rannsóknar, sem var birt í The Journal of Neuroscience, sýnir fram á að reykingar valda langtíma breytingum í heilanum og hverfa þær ekki þó reykingum sé hætt.…
Sykur Sykur: Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það sé mikilvægara að telja það magn sykurs sem er innbyrt en að telja þær hitaeiningar sem eru innbyrtar. Niðurstöður rannsóknarinnar um…
Hlaupa Hlaupa: Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin,…