Skip to main content

Hópþjálfun er þjónusta fyrir þá sem vilja æfa með öðru fólki í sama tíma. Mjög vinsælt nú til dags er að vera fleiri enn einn í sama tímanum, enda er það ódýrara enn einstaklings þjálfun.

Vinir eða hópur sem vinna að sameigilegum markmiðum saman. Svo er frábær stemming að vera með hressu og skemmtilegu fólki.  Farið er yfir hvernig á að gera æfingarnar réttar og á öruggan hátt. Við hjálpum þér að setja þér markmið sem þú getur unnið eftir og náð.

Kostir hópþjálfunar

  •  4 eða fleiri æfa saman undir leiðsögn einkaþjálfara.
  • Fitumælingar og markmiðasetning.
  • Þjálfarinn fylgir þér í gegnum alla æfinguna, kennir þér að gera æfingarnar rétt og leiðbeinir þér.
  • Þjálfarinn fer yfir fæðuval, ráðleggur og bendir á þægilegri valkosti. Í sameiningu finnið þið þjálfarinn auðveldari leiðir til að halda áfram að njóta góðs matar og ná góðum árangri á sama tíma.
  • Í lok hvers tíma eru teygjur, heitur pottur eða gufubað ef fólk vill.

Verðskrá

Hópþjálfun 3 í viku í mánuð

kr. 27.000

á mánuði Senda fyrirspurn

Hópþjálfun 2 í viku í mánuð

kr. 23.000

á mánuði Senda fyrirspurn
Eldum rétt

Eldum rétt

Spirulina

Spirulina

Sportþrenna

Sportþrenna

Hleðsla

Hleðsla