Hópþjálfun er þjónusta fyrir þá sem vilja æfa með öðru fólki í sama tíma. Mjög vinsælt nú til dags er að vera fleiri enn einn í sama tímanum, enda er það ódýrara enn einstaklings þjálfun.
Vinir eða hópur sem vinna að sameigilegum markmiðum saman. Svo er frábær stemming að vera með hressu og skemmtilegu fólki. Farið er yfir hvernig á að gera æfingarnar réttar og á öruggan hátt. Við hjálpum þér að setja þér markmið sem þú getur unnið eftir og náð.